Vefhelgistund 11.10.2020

Við erum komin í svipaða stöðu og í vor og rifjum upp fjarhelgihaldið.
Sindri og Guðmundur eiga samtal um boðorðin 10 og lífsgönguna, Valmar Väljaots er á orgelinu, Petra Björk Pálsdóttir og Gutti Guttesen syngja með okkur og Gutti leikur á flugelhorn.
 
Eigið góða viku