Útskýringamessa 6.sept kl.11:00

Sunnudaginn 7. september kl.11:00
Við hefjum haustið með útskýringarmessu og bjóðum fermingarhópinn sérstaklega velkominn.
Hvað langar þig að vita? Af hverju eru prestarnir og djákninn í svona fötum en ekki svona, hvernig verður prédikun til, hvernig velur kórinn sálmana? Afhverju í ósköpunum er þetta svona?
Vljúkum stundinni á pylsupartýi.
Prestar og djákni kirkjunnar þjóna og Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots