Úrsagnir eru áskorun

Biskup Íslands skrifar í trú.is í dag um úrsagnir úr kirkjunni. Þar segir hann meðal annars: Um land allt er kirkjan að vinna mikilvægt mannræktarstarf og mæta fólki í erfiðum aðstæðum með orð og athöfn sem vekur von og lífsþrótt. Mesta áhyggjuefni mitt er að úrsagnir bitni á því starfi. Lesa pistil.