Upptaka frá fræðslukvöldi 10. október

Nú standa yfir í Glerárkirkju fræðslukvöldin "Hvað er kristin trú?" Upptaka frá fyrsta kvöldinu, 10. október þar sem sr. Hreinn S. Hákonarson, þýðandi samnefndrar bókar eftir Halvor Moxnes flutti erindi um Jesú sögunnar og Krist trúarinnar. Erindið er birt í heild sinni á vefnum.