Uppstigningardagur - Messa og kaffi

Á Uppstigningardag, dag eldriborgara í kirkjunni, verður messað hér í Glerárkirkju kl.14:00

Kór eldri borgara, "Í fínu formi", syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar við stundina.

Eftir messu sér kvenfélagið Baldursbrá um veglegar kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

 

Verið velkomin!