Unnið að uppsetningu á nýjum vef

Þessa dagana er unnið að uppsetningu á nýjum vef fyrir Glerárkirkju og því er þetta nokkurs konar vinnusvæði þar sem upplýsingarnar verða meiri og meiri - við biðjumst velvirðingar á því. Vinsamlegast notið fyrirspurnadálkinn (sjá tengil hér efst til hægri) til að senda inn ábendingar varðandi síðuna. Ein ábending sem barst var að tengja síðuna við Twitter og nú prófum við það!