Undirbúningur fyrir landsmót æskulýðsfélaga 2011 hafinn

Næsta landsmót æskulýðsfélaga verður síðustu helgina í október á Selfossi - að sjálfsögðu verður æskulýðsstarf Glerárkirkju á staðnum!