Um kirkjuskipan á Íslandi

Prófessor Hjalti Hugason ritar pistil í dag á trú.is þar sem hann spyr hvort þörf sé á nýrri kirkjuskipan. Hann segir meðal annars: "Vera má að nú standi kirkjan frammi fyrir því að ný markmið verði lögð til grundvallar við þróun kirkjuskipanarinnar."

Lesa pistil á trú.is.