Nú verður aftur úlfatími kl. 17-19 og kvöldkirkja kl. 20
Úlfatími með brasi, söng og gleði og kvöldkirkja með efninu trú og list.
Samtímis verður opnuð sýning á verkum Guðmundar Guðmundssonar, Arnars Yngvasonar og ljóðum Önnu Elísu Hreiðarsdóttur.