Trúarbragðafræðsla

Dr. Sigurður Pálsson er einn fremsti fræðimaður á Íslandi um trúarbragðafræðslu. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær og er nú birt á trú.is fjallar hann um mikilvægi fræðslunnar og um þá stefnumótun sem hefur farið fram á Evrópskum vettvangi. Lesa grein Sigurðar á trú.is.