Tónleikar og messa 2. sunnudag í aðventu

Komandi sunnudag verður mikið um að vera í kirkjunni.

Kl.11:00 er messa og sunnudagaskóli.

Kl. 16:00 eru Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju
Á dagskránni er fjölbeytt og skemmtileg jólatónlist.
Auk kórsins munu Margrét Árnadóttir , Petra Björk Pálsdóttir og Mike Weaver tréblásturleikari koma fram.

FRÍTT INN
 
 
Verið velkomin.