Tónleikar í Glerárkirkju miðvikudaginn 18. maí

Tónleikar Söngfugla, Barnakórs og Æskulýðskórs Glerárkirkju kl. 17.

Stjórnandi Margrét Árnadóttir og undirleikur Una Haraldsdóttir.

Aðgagnseyrir er 1000 krónur og rennur allur ágóði til Barnadeildar SAk. Allir velkomnir.