Til liðs við þjóð, kirkju og kristni.

Við, íbúar á Íslandi, eigum fjölmörg það sameiginlegt að við erum skírð, fermd og gift í þjóðkirkjunni okkar. Að sama skapi erum við ótrúlega mörg sem bregðumst á engan hátt við þeirri gagnrýni sem sett er fram í ræðu og riti í garð kirkju og kristni. Lesa áfram á trú.is.