Þriðjudagsmorgnar í febrúar

Viltu byrja þriðjudagsmorgna í kyrrð og ró hér í kirkjunni?
Kirkjan er opin milli 9:00-10:00, ljúf tónlist fyllir rýmið, hægt að íhuga, biðja eða kveikja á bænakerti.
Heitt á könnunni og öll velkomin sem vilja gefa sér smá tíma fyrir kyrrð