Þögn er ekki svar

Í pistli sem birtist í gær á trú.is skrifar Pétur Björgvin, djákni í Glerárkirkju meðal annars: ,,Við erum kölluð til ábyrgðar. Ábyrgðin felur í sér að við leitum að leiðum til að gera börn öruggari meðal fólks, gefumst ekki upp." Pistilinn skrifaði hann í framhaldi af þátttöku sinni á námskeiði sem starfsfólk Glerárkirkju sótti á haustdögum