Þjóðkirkjan safnar fyrir línuhraðli

Á prestastefnu sem lauk í gær kynnti biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, landssöfnun þjóðkirkjunnar fyrir nýjum línuhraðli sem notaður er í meðferð krabbameinsveikra á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. 

Hér má lesa meira um þessa söfnun