Þjóðgildin í Glerárkirkju

Í kvöld, mánudagskvöldið 7. febrúar er fyrsta af átta umræðukvöldum um þjóðgildin sem verða í Glerárkirkju í febrúar og mars. Framsögumaður kvöldsins er Gunnar Hersveinn, höfundur bókarinnar ÞJÓÐGILDIN. Lesa má nánar um kvöldin á vef prófastsdæmisins, og einnig pistil á trú.is.