Sunnudagurinn 7.maí

Nú á sunnudaginn verður messa og sunnudagaskóli kl.11:00 - að því loknu verður aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili kirkjunnar.
Þema ritningarlestranna þennan sunnudag er kærleikurinn og það er nokkuð víst að þemað fær að flæða inn í tónlistina og hugvekjuna.
Verið velkomin