Sunnudagurinn 7. febrúar

Helgihald í Glerárkirkju.

?Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: ?Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn.?

Messa kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni.