Sunnudagurinn 6. Nóvember ? Allra heilagra messa

 

 

Sunnudagaskóli kl. 11:00.

Söngur, leikur, fræðsla, brúðuleikhús og fjör fyrir börnin. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin.

Sameiginlegt upphaf í messu.

Messa kl. 11:00 í Glerárkirkju

Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.

Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.

Allir velkomnir

 

Ath ? fundur með foreldrum fermingarbarna strax að lokinni messu og einnig kl. 20:00 fyrir þá sem ekki komast á fyrri fundinn.