Sunnudagurinn 28. febrúar

Helgihald í Glerárkirkju.

?En Jesús sagði við hann: ?Enginn sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur er hæfur í Guðs ríki.? (Lúk 9.62)

Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni.