Sunnudagurinn 26.maí kl.18:00

Komandi sunnudag er þrenningarhátíð.
Það þýðir að sumarið er komið og litur kirkjuársins er orðinn grænn. Litur gróandans, sköpunarverksins, lífs og vonar.
Hér verður kvöldmessa kl.18:00 - verið velkomin.