Sunnudagurinn 24. janúar

?Vér biðjum þig í auðmýkt, ekki vegna verðskuldunar vor sjálfra, heldur í trausti mikillar miskunnar þinnar. ? (Dan 9.18b)

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar, kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Umsjón með sunnudagaskólanum hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni.