Sunnudagurinn 23. nóvember

Sunnudagaskóli og messa kl. 11.  Sameiginlegt upphaf í messu.  Prestur sr. Jón Ómar Gunnarsson.  Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmar Väljaots.  Allir velkomnir.