Sunnudagurinn 20. desember

Helgihald fjórða sunnudaga í aðventu.

?Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð.? (Fil 4.4)

Jólagleði sunnudagaskólans kl. 11. Eftir helgistund í kirkjunni verður jólaball í safnaðarheimilinu. Umsjón með stundinni hafa sr. Gunnlaugur Garðarsson og Svava Ósk Daníelsdóttir. Foreldrar og börn, ömmur og afar eru hjartanlega velkomin!