Sunnudagurinn 20. apríl - Páskadagur

Hátíðarmessa í Glerárkirkju kl: 09.00.  Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.  Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.  Léttur morgrunverður að messu lokinni.  Allir velkomnir.