Sunnudagurinn 19. júní

Gönguguðsþjónusta kl. 20. Gengið frá Glerárkirkju um hverfið, lestrar og bænir á völdum stöðum. Umsjón sr. Jón Ómar Gunnarsson. Allir velkomnir.