Sunnudagurinn 18. desember

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Eydísi Ösp Eyþórsdóttur. Barna - og Æskulýðskórar kirkjunnar syngja og leiða almennan söng undir stjórn Margrétar Árnadóttur. Allir velkomnir.