Sunnudagurinn 17. janúar

?Því að Guð sem sagði: ?Ljós skal skína fram úr myrkri!? lét það skína í hjarta mitt til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists.? (2Kor 4.6)

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og Aníta Jónsdóttir, meðhjálpari, þjóna, kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Umsjón með sunnudagaskólanum hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni.