Sunnudagurinn 15. nóvember

?Svo segir Drottinn: Eins og móðir huggar barn sitt, eins mun ég hugga yður.? 

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Anítu Jónsdóttur meðhjálpara. Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Umsjón með sunnudagaskólanum hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, ásamt leiðtogum. Allir velkomnir.

Kvöldguðsþjónusta er venjulega þriðja sunnudag í mánuði, en verður 22. nóvember í þetta sinn.