Sunnudagurinn 14. febrúar

Helgihald í Glerárkirkju.

?Til þess birtist Guðs sonur að hann skyldi brjóta niður verk djöfulsins.? (1Jóh 3.8b)

Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni.