Sunnudagurinn 12. febrúar

Helgihald sunnudaginn 12. febrúar.

Sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í messu. Söngur, brúðuleikhús og gleði!

Messa kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.

Guðsþjónusta á Hlíð kl. 14. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots