Sunnudagur 28. september kl. 11.00

Messa og Barnastarf kl. 11.00  Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir boðin velkomin til þjónustu og sett í embætti djákna af sr. Jóni Ármani Gíslasyni, prófasti.  Sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gunnlaugi Garðarssyni sóknarpresti.  Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjón Valmars Väljaots.  Allir velkomnir.