Sunnudagur 20. Nóvember ? Síðasti Sunnudagur Kirkjuársins

 

 

 

Sunnudagaskóli kl. 11:00.

Söngur, leikur, fræðsla, brúðuleikhús og fjör fyrir börnin. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin.

Sameiginlegt upphaf í messu.

Messa kl. 11:00 í Glerárkirkju

Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar.

Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots.

Allir velkomnir

 

Kvöldguðþjónusta í Glerárkirkju kl 20:00

Ljóðasöngvar Ellýar og Vilhjálms og hugvekjur um lífið og ástina. Ljósabæn og fararblessun.

Krossbandið og sr. Guðmundur.