Fjölskylduguðsþjónusta og vorhátíð verður í Glerárkirkju sunnudaginn 11. maí kl. 11

Vorhátíð kirkjunnar kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta, skemmtun og veitingar. Barna og æskulýðskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Dagnýar Höllu Björnsdóttur; einsöngur Bjarklind Ásta; Skólakór Giljaskóla og Barnakór Giljaskóla syngja undir stjórn Ástu Magnúsdóttur.Trúðar.
Sr. Arna Ýrr og Ragnheiður annast helgihaldið. Töframaðurinn Hermann Helenuson sýnir listir sínar.