Sunnudagur 10. desember

Hátíðarmessa á 25. ára vígsluafmæli Kirkjunnar.  Sunnudagaskóli og messa kl: 11:00.  Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup predikar, prestar og djákni þjóna.  Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots og Petru Bjarkar Pálsdóttur.  Umsjón með sunnudagaskóla hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni og leiðtogi.

Glerárkirkja