Sunnudagaskólinn vel sóttur

Á þessari mynd sjáum við hluta þeirra barna sem komu í sunnudagaskólann síðasta sunnudag. Börnin taka þátt í upphafi guðsþjónustunnar og fara síðan í safnaðarsalinn. Þar er sungið af hjartans list og sögur sagðar úr Biblíunni. Brúðan Rebbi kíkir í heimsókn og  veltir ýmsu fyrir sér. Við byrjum kl. 11