Sunnudagaskólinn hefst 20. janúar

Krakkar! Lena, Linda, Ragnheiður, Dagný, Svava og Kolbrá hlakka til að hitta ykkur. Brúðuleikhúsið verður á sínum stað, mikill söngur og fjölbreytt dagskrá. Allir fá mynd og stimpil í sunnudagaskólabókina í hvert skipti sem mætt er. Sameiginlegt upphaf í messu safnaðarins áður en gengið er yfir í safnaðarsalinn.

Dagsetningar sunnudagaskólans fram að páskum eru sem hér segir:

20. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.
27. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.

3. febrúar: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Dagskráin í kirkjunni miðuð við börn á öllum aldri.
10. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.
17. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.
24. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.

3. mars: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Dagskráin í kirkjunni miðuð við börn á öllum aldri.
10. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.
17. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu.
24. mars: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Litli leikklúbburinn með helgileik.