Sunnudagaskólinn er á sínum stað sunnudaginn 23. mars

Sunnudagaskólinn verður í safnaðarsal Glerárkirkju sunnudaginn 23. mars. Eins og venjulega byrjum við í messunni og förum síðan í safnaðarsalinn undir lofgjörðarversinu. Þar verður að sjálfsögðu fjör eins og venjulega!