Sunnudagaskóli alla sunnudaga

Það er ýmislegt sem gengur á í dagsins önn. Djákninn ákvað að auglýsa sunnudagaskólastarfið og minna á að það er í gangi alla sunnudaga og viti menn, þessi fína auglýsing er nú á baksíðu Dagskrárinnar, eina sem er ekki fínt er að hún fór inn með vitlausri dagsetningu, það er semsagt að sjálfsögðu sunnudagaskóli á sunnudaginn! Réttu auglýsinguna má skoða hér!