Sumaropnun og sumarleyfi starfsfólks

Í sumar verður opnunartími kirkjunnar takmarkaður.
Kirkjan verður að jafnaði opin milli 10 og 14 virka daga.
Síminn verður opinn milli 11 og 13:00 virka daga.

Kirkjan verður lokuð 23. júlí til 8.ágúst, það þýðir að ekki verður regluleg viðvera í kirkjunni, ekki er helgihald á þessu tímabili og takmörk eru á notkun og útleigu á kirkjunni.
Lögmannshlíðarkirkja verður lokuð frá og með ágúst vegna viðhalds.

Hægt er að finna símanúmer starfsfólks hér.

Gleðilegt sumar.