Sumarnámskeið í Glerárkirkju

Í sumar mun Glerárkirkja bjóða uppá þrjú sumarsnámskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk.

1. námskeið 14. - 18. júní

2. námskeið 21. - 25. júní

3. námskeið 28. júní - 2. júlí

 

Skráning fer fram hjá Eydísi Ösp eydisosp@glerarkirkja.is

Hægt verður að nýta frístundastyrk Akureyrarbæjar