Sumarmessur 2024

Kirkjurnar á Akureyri og nágrenni verða með sameiginlegt helgihald í sumar. Það eru Akureyrarkirkja og Glerárkirkja, kirkjurnar í Eyjafjarðarsveit, Dalvík og Hörgársveit. Hér með fylgir auglýsing fyrir helgihaldið í júní.