Sumarið í Glerárkirkju - Dagskrá

Kaffihúsamessa
18. júní kl.20:00 í Glerárkirkju
Sr. Helga Bragadóttir þjónar, Margrét Árnadóttir og Valmar Väljaots sjá um tónlistina. Létt og ljúf stemning yfir kaffibolla.

Sumarsöngvar
25. júní kl.20:00 í Lögmannshlíðarkirkju
Sr. Sindri Geir Óskarsson þjónar, Ívar Helgason og Petra Björk Pálsdóttir leiða okkur í sumarlegum söng.

Göngustund
2. júlí kl.11:00 í Lögmannshlíðarkirkju
Sr. Helga Bragadóttir leiðir okkur í létta bænagöngu í nágrenni kirkjunnar. Njótum þess að rækta líkama og sál.

Göngumessa
9. júlí kl.11:00 við Fálkafell
Gengið á eigin hraða, en við komum saman við Fálkafell og messum undir berum himni kl.11:00. Sr. Sindri Geir leiðir helgihaldið.

Kvöldmessa
16. júlí kl.20:00 í Lögmannshlíðarkirkju
Sr. Sindri Geir þjónar og Valmar Väljaots sér um tónlistina með góðum gestum.

Nánari dagskrá á glerarkirkja.is og á facebook síðu kirkjunnar. Sími kirkjunnar er 464-8800