Sumar í Hlíð

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum og verðandi vígslubiskup á Hólum í Hjaltadal veltir vöngum í sumarblíðunni á trú.is í dag:

Það er hæð yfir landinu og heil sól um allt land. Hægur vindur alls staðar og börn og fullorðnir njóta veðurblíðunnar. Ég byrja daginn snemma og ek inn á Akureyri og stöðva bílinn fyrir utan Dvalarheimili aldraðra, Hlíð.

Lesa pistil á trú.is.