Stattu upp - prédikun síðasta sunnudags

Prédikun sr. Örnu Ýrrar Sigurðardóttur frá síðasta sunnudegi er aðgengileg á trú.is. Þar segir sr. Arna meðal annars: ,,Jesús segir: Stattu upp. Og í því felst fyrirgefning. Fyrirgefning þeirra synda sem lama okkur, sem gera okkur magnvana og ófær um að standa með sjálfum okkur. Jesús tekur af okkur byrðarnar. Alveg eins og stendur fyrir ofan kirkjudyrnar , og við minnum ykkur fermingarbörnin á: Jesús segir, komið til mín allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar og ég mun veita yður hvíld."

Lesa prédikun.