Sr. Dalla um hófsemdina

Á trú.is má nú lesa pistil sem sr. Dalla Þórðardóttir prófastur í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi flutti á þjóðgildakvöldi fyrir viku síðan. Þar sagði hún meðal annars: Á undanförnum misserum voru þau mörg sem voru yfirkomin af græðginni, vitleysunni, blekkingunni. En við vildum ekki hlusta.Það var verið að reyna að hreinsa og snúa á réttan veg aftur.En nú erum við fleiri farin að hlusta á þessar raddir og því eins var Þjóðfundurinn haldinn. Við erum á leiðinni.  Lesa áfram á trú.is