Sr. Arnaldur og skatan

Akureyri Vikublað greinir frá því í síðasta tölublaði að Norðmenn vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að snúa sér þegar sr. Arnaldur sem var prestur hér í Glerárkirkju lét senda sér kæsta skötu og hákarl. Á síðustu stundu var málinu reddað og presturinn fær uppáhaldsmatinn sinn á Þorláksmessu. Við í Glerárkirkju samgleðjumst Arnaldi.

Lesa frétt á Akureyri-Vikublað.