Skráning í fermingarfræðslu og kynningarfundir

Fermingarundirbúningurinn í Glerárkirkju er nú framundan og hefst hann á kynningarfundum 8., 9., og 10. september n.k. fundirnir verða klukkan 16 í Glerárkirkju. Fyrir fundina er mikilvægt að búið sé að skrá fermingarbörnin í fræðslu (sjá hér) og velja fræðslutíma (sjá hér)

Frekari upplýsingar um fermingarfræðsluna í Glerárkirkju eru hér á vefnum.