Skráning í fermingarfræðslu

Foreldrar og fermingarbörn eru minnt á að skila skráningareyðublaðinu fyrir fermingarfræðsluna í þessari viku. Blaðinu var dreift í tímunum í síðustu viku en einnig má nálgast eyðublaðið hér á vefnum: